Um okkur

Bambi.is er netverslun sem opnaði í desember 2017.
Áhersla er lögð á að bjóða upp á fallegan og endingargóðan barnafatnað af bestu gæðum.
Lagerinn okkar er staðsettur í Fossvogi og eru vörur sóttar þangað sem fara ekki í heimsendingu.
Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband á bambi@bambi.is eða í síma 6911201.

 

Bambi ehf.
Skógarvegur 20, 103 Reykjavík
kt. 701117-0770
0370-26-701117
Vsk nr. 129960