Um okkur

Bambi.is er umboðsaðili fyrir Lillelam á Íslandi.

Lillelam er norsk gæðavara framleidd úr 100% merino ull fyrir börn frá 0-8 ára. Vörumerkið er vel þekkt í Noregi og er markmiðið að bjóða upp á hlý, notaleg og endingargóð ullarföt. Þau eru framleidd á sjálfbæran og siðferðislega ábyrgan hátt. Öll framleiðsla fer fram í Evrópu undir ströngu gæðaeftirliti.


Velkomin/n í hinn mjúka og hlýja heim Lillelam

 

Bambi ehf.
Skógarvegur 20, 103 Reykjavík
kt. 701117-0770
0370-26-701117
Vsk nr. 129960