Upplýsingar um stærðir

Stærðir fara eftir lengd barns en ekki aldri.  Sem dæmi passar stærð 92 á 92 cm +-3 cm. Allur sá fatnaður sem hefur möguleika til, er hannaður þannig að hann “vaxi með barninu” og hægt er að brjóta niður uppábrot til þess að flíkin endist sem lengst. Húfa í stærð 48/50 cm passar á barn sem er með höfuðmálið 48 og 50 cm.