RIBBED LÍNAN
VINSÆLAR VÖRUR
Mjúkir og hlýjir ullarsokkar úr dásamlega mjúkri merino ull af bestu gæðum. Koma tveir saman í pakka.
Vöruna má þvo á ullarprógrami við 40°C.
80% merino ull, 17% polyamid, 3%elastan.
Hlýjir vettlingar úr 100 merino ull sem haldast heitir ef þeir blotna. Án þumals upp að st. 62/68.
Vettlingana má þvo á ullarprógrami við 40°C.
Lillelam’s bestseller!
Dásamlega mjúkur heilgalli með rennilás úr 100% merino ull. Hægt að bretta uppábrotin á ermum og skálmum niður þegar barnið stækkar og þannig hægt að nýta sem lengst. Heilgallann má þvo á ullarprógrami við 40°C.
Ullarsamfella úr 100% merino ull. Hún veldur ekki kláða og liggur létt að húðinni. Frábær sem innsta lag í vagninn.
Vöruna má þvo á ullarprógrami við 40°C.
Flottar RIBB buxur með mikið notagildi úr 100% merino ull. Mjúkar, góðar og valda ekki kláða.
Buxurnar má þvo á ullarprógrami við 40°C
The salopette has a baggy fit. Though but very comfy and soft at the same time! Shoulderstraps are adjustable with the suspender fasteners!
A year’s favorite from Lillelam!
Heilgalli úr 100% merino ull. Hægt er að brjóta uppábrotin niður á bæði ermum og skálmum og þannig endist hann barninu enn lengur. Heilgallann má þvo á ullarprógrami við 40°C.
LILLELAM
Lillelam er norskt gæðamerki sem hannar falleg barnaföt frá fyrirburastærðum og upp í 8 ára. Allar vörurnar eru úr hágæða merino ull sem þrífa má í þvottavél á ullarprógrammi við 40 gráður. Lillelam leggur mikla áherslu á að hanna hlýjar og þægilegar flíkur sem búnar eru til af ást og umhyggju með sjálfbærni og siðferði að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið. Flíkurnar eru hlýjar, dásamlega mjúkar, anda vel og erta ekki húðina.