Garnið frá Lillelam er mjög mjúkt og veldur hvorki ertingu né kláða. Hentar því ungbarnahúð einstaklega vel.